Þetta er WordPress vefsetur sem geymt er á heimagagnaverinu Synology NAS. Eigandi er Ágúst H Bjarnason verkfræðingur.
Vefsíðan er fyrst og fremst til heimabrúks.
Hér verða væntanlega smápistlar, mynda-albúm og fleira góðgæti. Slóðin er www.agust.net Tölvupóstur agust@agust.net
This is the personal homepage belonging to Ágúst H Bjarnason electrical engineer M.Sc. at Verkis.
>>>Þessi síða er í vinnslu<<<
Comet Hale-Bopp, Andromeda galaxy at bottom right, aurora and thousands of stars, some blue-white, some white, some yellow. March 1997 near Reykjavik. 400 ISO film exposed for 2 minutes using a motor drive to follow tha stars. 135mm lens. Click on picture for a larger one.
Á þessari mynd má sjá ýmislegt óvenjulegt.
Halastjarnan er Hale-Bopp, sem sást vel yfir Íslandi í byrjun árs 1997. Norðurljós náðu næstum að skemma myndina, en gera hana þó skemmtilegri. Neðst til hægri má sjá Andromeda stjörnuþokuna. Þar eru milljarðar sóla og örugglega mikið líf og fjör. Á þessari mynd má einnig sjá aragrúa stjarna, sem eru ósýnilegar með berum augum. Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA (góð filma fyrir stjörnumyndatöku). Linsa 135mm, Ljósop 3,5. Lýsingartími um 2 mínúur. Stjörnuhimninum var fylgt eftir meðmótordrifi. ÁHB tók þessa mynd í mars 1997.
Bláa rafskýið, sem ekki sést með berum augum, er skylt norðurljósunum. Hvort tveggja er rafgas (jónað gas), svipað og lýsir upp flúrperur. Hvíti halinn er aftur á móti eins konar gufa, eða sambland af vatnsgufu og ryki.
Á myndinni má einnig sjá að sumar stjörnur eru bláhvítar, aðrar hvítar og enn aðrar gulleitar.
Norðurljós stafa af áhrifum sólvindsins á efstu lög lofthjúps jarðar. Smávægilegar breytingar í virkni sólar hafa hugsanlega veruleg áhrif á langtíma-veðurfar.
Litir eru aðeins ýktir á þessari mynd. Smella á hana til að stækka.