Flygildi og þyrildi – loftmyndir…

Á þessari vefsíðu eru nokkrar myndir teknar með þyrildum (drónum) eða flygildum (vængjuð flugmódel). Myndirnar sem hægt er að snúa um 360° eru teknar með Mavic Air. Mavic Air er lítið fjölhæft þyrildi sem samanbrotið kemst næstum í vasa. – Mavic Air tekur 25 myndir allan hringinn. Þessar myndir eru síðan settar saman í 360°…

Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir 60 árum…

      Aðdragandinn… Þessar athuganir hófust í ágústmánuði 1964. Aðdragandinn var sá að eftir eldflaugaskot Frakka á Mýrdalssandi fyrr um sumarið voru Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans og  Dr. Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur, sem var þá forstöðumaður Almannavarna, á lokafundi med Frönsku visindamönnunum ásamt öllum íslenskum aðilum sem höfðu aðstoðað  Frakkana við geimskotin, þegar Þorsteinn minntist…