“Myrkurstundum á vökutíma fjölgar um 131 til 190 klukkustundir eða 5 til 8 sólarhringa ef klukkunni verður seinkað”…

Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hefur séð um útgáfu Almanaks Háskólans í áratugi og reiknað út hinar margbreytilegu töflur sem þar eru, en það er mikil nákvæmnisvinna. Hann er því manna fróðastur um tímatal og klukkuna. Þorsteinn var um áratugaskeið deildarstjóri Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þorsteinn hefur oft fjallað um klukkuna, seinkun hennar, sumartíma, vetrartíma, o.fl.…

Nóbelsverðlaunahafinn í eðlisfræði 1973 fjallaði um mál málanna. – Athyglisvert…!

Norðmaðurinn Ivar Giæver   fékk nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1973 vegna rannsókna í skammtafræði á hálfleiðurum og ofurleiðni. Á samkomu nóbelsverðlaunahafa  1. júlí 2015 hélt hann ræðu sem eftir var tekið. Ívar lauk prófi í vélaverkfræði frá Þrándheimi árið 1952, fluttist síðan til Kanada og þaðan til Bandaríkjanna þar sem hann lauk doktorsprófi árið 1964. Enginn ætti að láta þetta fram hjá sér fara og…

Saga RT ehf – Rafagnatækni í hnotskurn…

Saga RT ehf – Rafagnatækni í hnotskurn Í vinnslu.          Uppphaflega 2002 á vef RT ehf-Rafagnatækni,  útgáfa: 3.1.2020   Hér verður stiklað á stóru, enda illmögulegt að gera yfirgripsmikilli sögu RT ehf – Rafagnatækni skil í stuttu máli. Árið 1961 stofnuðu Björn Kristinsson rafmagnsverkfræðingur, Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Örn Garðarsson eðlisverkfræðingur, fyrirtækið…

Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi er nú allur…

    Bjarni vinur okkar Sigrúnar lést á heimili sínu 2. maí, ári eftir að Már bróðir hans lést. Hann var sonur Sigurðar Greipssonar skólastjóra við íþróttaskólann í Haukadal. Bjarni var fæddur 26. apríl 1935 og því 83 ára er hann lést. Kynni okkar hófust fyrir alvöru er við keyptum landskika af þeim bræðrum, Má og…

Höfðinginn Már Sigurðsson er allur…

  Nú er hann Már vinur minn allur. Hann lést 3ja maí s.l. Mása hef ég þekkt í sex áratugi og hálfan betur.  Kannski rúmlega sjö, því Mási var tveim dögum eldri en ég og hafði hann það eitt sinn á orði að hann hafi séð mig koma hágrenjandi í heiminn á fæðingadeildinni og hlegið…

Jón Ólafsson ritstjóri, skáld, alþingis- og ævintýramaður…

(Pistill ritaður á Moggabloggið á 160 ára afmælisdegi Jóns Ólafssonar 20. mars 2010). Hvaða íslendingur flúði til Noregs tvítugur vegna magnaðs kveðskapar, Íslendingabrags? Hver orti „Máninn hátt á himni skín” 21 árs gamall? Hver var það sem varð að flýja land fyrir skrif sín 23 ára að aldri, og nú til Bandaríkjanna? Hvaða höfðingjadjarfi Íslendingur…

Þetta reddast…!

Við Íslendingar erum dálítið sérstakir. Við erum stundum djarfir og áræðnir, fullir sjálfstrausts. Þrátt fyrir heimóttaskap sem einkennir okkur stundum, er eitthvað sérstakt í þjóðarsálinni sem erfitt er að útskýra. Það reddast, segjum við. – Það reddast, hugsum við. Það merkilega er að oft reddast það! … Hvers vegna? . Við fórum þjóða fyrst á…

Stefnir í offjölgun ferðamanna? Hvað er til ráða?

Það er ekki laust við að þeir sem kunna að meta óspillta náttúru séu uggandi. Margir ferðamannastaðir eru komnir yfir þolmörk og liggja undir skemmdum. Á næsta áratug er reiknað með að fjöldi erlendra ferðamanna tvöfaldist. Gangi sú spá eftir er voðinn vís. Hingað til hafa menn verið að reyna að bæta úr með því…

Hjarðhugsun manna og hjarðhegðun í dýraríkinu…

Uppphaflega Moggablogg frá febrúar 2011. Sjá hér. Þessi pistill er vistaður á www.agust.net     Hjarðhegðun í dýraríkinu þekkja flestir og margir eru farnir að greina svipaða hegðun meðal manna, en það þarf ekki að koma á óvart því auðvitað tilheyra menn (konur eru líka menn) dýraríkinu. Leiðtoginn, forystusauðurinn, leggur línurnar og þeir sem tilheyra…