Helgi Tómasson prófessor: Tölfræðilegt sjónarhorn á skýrslur IPCC…

Tölfræðilegir gallar ýki loftslagsvána. ( Leturbreytingar eru mínar – ÁHB). Morgunblaðið.  Fimmtudagur, 14. október 2021   Helgi Tóm­as­son prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands: „Til­gang­ur­inn má ekki helga meðalið. Þótt meng­un sé slæm má ekki nota hvaða aðferðir sem er til að draga úr henni.“ Vís­inda­menn eiga það til að freist­ast til að…

Var hlýja loftslagið á miðöldum (Medieval Warm Period – MWP) hnattrænt fyrirbæri eða bundið við ákveðna staði á jörðinni…?

Drög 9. okt. 2021 Var hlýja loftslagið á miðöldum (Medieval Warm Period – MWP) hnattrænt fyrirbæri eða bundið við ákveðna staði á jörðinni? Gríðarlega margar rannsóknir hafa verið gerðar víða um heim: Í borkjörnum jökla, seti í botni stöðuvatna og á hafsbotni… Þetta er svo mikill fjöldi rannsókna og ritrýndra greina, að ekki er auðvelt…