Friðrik Daníelsson efnaverkfræðingur: Loftslagsvísindi hrjáð af fölsunum . . .

  Morgunblaðið 6. desember 2019 Loftslagsvísindi hrjáð af fölsunum Eftir Friðrik Daníelsson efnaverkfræðing (Leturbreytingar og skýringarmynd: áhb – www.agust.net )   “Ekki hefur verið sýnt fram á með sannfærandi hætti að aukning koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi ákveðin áhrif á loftslag”   Hin 123 ára gamla kenning Arrheniusar um hlýnun loftslags af völdum koltvísýrings frá mönnum…