Nóbelsverðlaunahafinn í eðlisfræði 1973 fjallaði um mál málanna. – Athyglisvert…!

Norðmaðurinn Ivar Giæver   fékk nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1973 vegna rannsókna í skammtafræði á hálfleiðurum og ofurleiðni. Á samkomu nóbelsverðlaunahafa  1. júlí 2015 hélt hann ræðu sem eftir var tekið. Ívar lauk prófi í vélaverkfræði frá Þrándheimi árið 1952, fluttist síðan til Kanada og þaðan til Bandaríkjanna þar sem hann lauk doktorsprófi árið 1964. Enginn ætti að láta þetta fram hjá sér fara og…