Furður fjarlægra sólkerfa…
(Í vinnslu) Um 600 stjörnufræðingar frá öllum heimsálfum komu saman á ráðstefnunni EXTREME SOLAR SYSTEMS IV í Hörpu 19. – 23 ágúst til að ræða nýjustu niðurstöður leitarinnar að reikistjörnum í öðrum sólkerfum. Um 4000 hnettir á brautum um aðrar sólstjörnur hafa nú fundist með Kepler geimsjónaukanum og öðrum rannsóknatækjum. Sérstök áhersla verður á…