Aldingarður á hálendinu með hjálp lifandi áburðarverksmiðju…
Bloggpistill frá árinu 2010. Sjá hér. Myndin hér að ofan er tekin í 300 metra hæð á Haukadalsheiði. Efsti hluti Sandfells er í baksýn. Trén sem sjást í lúpínubreiðunni vöktu eftirtekt, en þau eru yfir 3ja metra há og einstaklega lífvænleg, þrátt fyrir að þarna hafi fyrir nokkrum áratugum verið lítið annað en urð…