Hallgrímskirkja og heimshlýnun…
Hvað á Hallgrímskirkja sameiginlegt með heimshlýnuninni? Svarið er: Ekkert 🙂 Við getum þó notað hæð kirkjunnar til að meta hve mikil þessi hlýnun er frá því fyrir iðnbyltingu (pre-industrial), eða frá síðustu áratugum “Litlu ísaldarinnar” svokölluðu. Tilgangurinn er eingöngu að fá tilfinningu fyrir því hve mikil hlýnunin er, og nota til þess kirkju. Hvorki meira…