(Af Moggabloggi 3. maí 2009)
“Fljót rann frá Eden til að vökva aldingarðinn, og þaðan kvíslaðist það og varð að fjórum stórám. Hin fyrsta heitir Píson; hún fellur um allt landið Havíla, þar sem gullið fæst. Gull þess lands er hreint. Þar er bedólat og ónyxsteinn Önnur stóráin heitir Gíhon. Hún fellur um allt Kúsland. Þriðja stóráin heitir Kíddekel (Tígris). Hún fellur fyrir vestan Assýríu. Fjórða stóráin er Efrat. Þá tók Drottinn Guð manninn og setti hann í aldingarðinn Eden til að yrkja hann og gæta hans….”
Auðvitað eru þetta bara vangaveltur, en getur verið að munnmælasögur um aldingarð hafi lifað mann fram af manni um aldir alda? Þarna var mjög frjósamt og gnægð matar meðan menn stunduðu veiðar. Síðan reistu menn hof og fluttu saman í þorp og fóru að stunda landbúnað. Felldu tré og runna til að auðveldara væri að yrkja jörðina. Uppblástur hófst og Paradís var ekki lengur til staðar nema í munnmælum.
Ítarefni:
http://interestingengineering.com/this-temple-still-astounds-archaeologists-12000-years-later/
Wikipedia: Göbekli Tepe
Smthsonian Magazine: Gobekli Tebe: The World's First Temple?
Tom Knox í Daily Mail: Do these mysterious stones mark the site of the Garden of Eden?
Professor A. Cihat: History of civilization began in Urfa Began in Urfa (Gobekli, Turkey).
13,500 Year Old Statue Amazes Archeologists Throughout The World.
Gobekli Tepe: Where Civilization Began?
Archaeology Magazine. Sandra Scham: Turkey’s 12,000-year-old stone circles were the spiritual center of a nomadic people