Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir 60 árum…
Aðdragandinn… Þessar athuganir hófust í ágústmánuði 1964. Aðdragandinn var sá að eftir eldflaugaskot Frakka á Mýrdalssandi fyrr um sumarið voru Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans og Dr. Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur, sem var þá forstöðumaður Almannavarna, á lokafundi med Frönsku visindamönnunum ásamt öllum íslenskum aðilum sem höfðu aðstoðað Frakkana við geimskotin, þegar Þorsteinn minntist … Continue reading Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir 60 árum…
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed