Er það hrós að vera kallaður efasemdarmaður…?
Oft hefur sá er þessar línur ritar verið kallaður efasemdarmaður, fyrst og fremst vegna þess að hann efast um að aukning koltvísýring (CO2) hafi valdið allri hækkun hita andrúmsloftsins síðastliðin 150 ár, þ.e. frá síðustu áratugum Litlu ísaldarinnar svokölluðu. Sumir hafa jafnvel notað enn sterkari orð eins og afneitunarsinni. Fróðlegt er að skoða hvað liggur…