Er aldingarðurinn Eden fundinn í Göbekli Tepe? 11.000 ára fornminjar…
(Af Moggabloggi 3. maí 2009) Fundist hafa ótrúlega vel varðveittar rúmlega 11.000 gamlar fornminjar í Tyrklandi sem hafa valdið byltingu í hugmyndum okkar um þróun menningar. Sumir hafa tengt staðinn við munnmælasögur um Paradís, en staðurinn kemur heim og saman við frásagnir í Biblíunni. Fornminjarnar eru sem sagt frá um 9.000 f.Kr. Jafnvel eldri. Til samanburðar…