Stefnir í offjölgun ferðamanna? Hvað er til ráða?

Það er ekki laust við að þeir sem kunna að meta óspillta náttúru séu uggandi. Margir ferðamannastaðir eru komnir yfir þolmörk og liggja undir skemmdum. Á næsta áratug er reiknað með að fjöldi erlendra ferðamanna tvöfaldist. Gangi sú spá eftir er voðinn vís. Hingað til hafa menn verið að reyna að bæta úr með því…

Hjarðhugsun manna og hjarðhegðun í dýraríkinu…

Uppphaflega Moggablogg frá febrúar 2011. Sjá hér. Þessi pistill er vistaður á www.agust.net     Hjarðhegðun í dýraríkinu þekkja flestir og margir eru farnir að greina svipaða hegðun meðal manna, en það þarf ekki að koma á óvart því auðvitað tilheyra menn (konur eru líka menn) dýraríkinu. Leiðtoginn, forystusauðurinn, leggur línurnar og þeir sem tilheyra…