Aðeins 0,3% breyting í meðalhita jarðar frá því fyrir iðnbyltingu…
Síðastliðin 150 ár, eða frá um 1860 hefur meðalhiti jarðar hækkað um því sem næst 0,8°C. Einhverjir vilja kannski miða við skammvinna kulda- eða hitatoppa og fá þá út breytingu sem nemur 1,0°C, en þá er nú nánast verið að teygja lopann. Hvað sem því líður, þá er verið að miða við hækkun frá…