R/C hornið

Síðast breytt: 2003.7.05 (Ýmsar smábreytingar) 


Þessi vefsíða er full af balsaryki.
Reyndar er hún full af ýmsu öðru dóti, sem höfundur vefsíðunnar hefur verið að dunda sér við.
Óreiðan er svona ámóta og í bílskúrnum. Þér er velkomið að gramsa :-)

Vefsíðan er hugsuð sem eins konar handbók módelflugmannsins. Á henni eru tenglar við aðrar áhugaverðar vefsíður, gamlar greinar og nýjar.

Við eru háðir veðri og vindum ef tómstundagamanið á sér stað utanhúss. Þess vegna eru á vefsíðunni fjölmargar tengingar við veðurstöðvar, bæði á jörðu niðri og uppi í háloftunum.
Finnist þér vefsíðan vera þung og lengi að hlaðast inn, þá verður bara svo að vera. Við því verður ekkert gert!
Reyndar er vefsíðan þannig sett upp, að allar veðurtunglamyndirnar eru fyrir neðan flugmódelhlutann. Það er því óþarfi að bíða eftir því að hún hlaðist öll inn, ef menn vilja aðeins skoða flugmódelhlutann.

 

Með því að smella á viðeigandi bendingar hér á eftir er hægt að opna dyr að ýmsum fróðleik. Dyrnar eru ekki margar, enn sem komið er.

Sumt hefur birst í gömlum ritum Þyts. Síðan er sífellt að breytast!

Ágúst

 


Greinar á íslensku
  1. Truflanir á 35MHz. Hvað veldur truflunum á 35MHz tíðnisviðinu? (28.10.99)
  2. CAP-232 Breitling frá Kyosho. Umsögn (22.11.99)
  3. Hleðslurafhlöður. Nokkur heilræði. Gömul grein
  4. Hvers vegna flýgur módelið svona hratt? Gömul grein
  5. Ýmislegt um fjarstýringar fyrir flugmódel. Gömul grein (með nýrri viðbót) á Acrobat pdf formi. (25.8.99)
  6. Hamranesflugvöllur. Hvernig byrjaði ævintýrið?. Gömul grein
  7. Balsaryk og sparðatíningur. Brögð og brellur
  8. Kaldir kallar og vetrarflug. Myndir og leiðbeiningar. (29.8.99)
  9. Fjarstýrirásir Listi yfir kristalla og notendur. (26.1.01)

 

Íslenskar vefsíður tengdar módelflugi

  1. Vefsíða Þyts
  2. Flugmódelfélag Suðurnesja
  3. Flugmódelfélag Akureyrar
  4. Spjallborð íslenskra flugmódeláhugamanna Frábært!
  5. Flugmódelfélagið Smástund Selfossi
  6. Leiðbeiningar fyrir Póstlista Módelflugmanna Flugmodel@egroups.com
  7. Tenglar á vefsíðu suður með sjó
  8. Ævintýraheimur handverksins Ýmsar vörur sem tengjast módelsmíði og handverki.
  9. Flugmódelverslun Þrastar Gylfasonar Verslun og pantanaþjónusta. Hagstætt verð.
  10. Módelhornið á Selfossi   Verslun og pantanaþjónusta. Hagstætt verð.
  11. Flugmálafélag Íslands

 

Erlendar vefsíður tengdar módelflugi

  1. R/C flight unlimited Góð vefsíða með miklu efni, svo sem smíðateikningum, umsögnum, o.m.fl.
  2. R/C Online Góð vefsíða!
  3. The Fort Worth R/C Page Góð vefsíða!
  4. R/C Magazines Listi yfir R/C tímarit. Sum þeirra eru rafrit á vefnum.
  5. Precision Aviation Meistari Bob Godfrey sjálfur
  6. TNT Landing Gear Products Hjólastell o.fl. úr trefjaefni, áli, o.m.fl.
  7. Graph Tech Landing Gear Hjólastell úr koltrefjum
  8. Troy Landing Gear Hjólastell úr koltrefjum
  9. Sussex Model Centre Póstverslun í Englandi
  10. LRN Teknik  Módelbúð í Svíþjóð
  11. Electric Motor Calculator Reiknivél á vefnum
  12. The E-Zone  Vefrit um rafmagnsflugmódel
  13. Extreme Team Rafmagnsflugmódel
  14. The Future is Electric Rafmagnsflugmódel
  15. Engine Comparision Samanburður á mótorum
  16. Great Planes Pitts Special Umsögn í MAN
  17. Jef Raskin  Makkapabbi og módelflugmaður
  18. Toni Clark Zenoah mótorar og stórskalamódel. Hægt að sækja katalog á vefnum.
  19. Fuel List  Fræðsluefni um módeleldsneyti
  20. Flying Sites - R/C Aero Portal  Ýmis fróðleikur

 

Leitarvélar og USENET

  1. Google Hópar Leit að gömlum umræðum sem verið hafa á USENET frétta- / umræðurásinni
  2. Google Þægileg leitarvél
     

 

Ýmsar áhugaverðar vefsíður

  1. Flugsíðan
  2. Íslenskir Radíóamatörar - ÍRA
  3. Stjörnuskoðurnarfélag Seltjarnarness - og reyndar allra landsmanna
  4. Gap Ginnunga

 

Veðrið

  1. Veðursíðan í Morgunblaðinu
  2. Veðurstofan
  3. Veðurspárit Veðurstofunnar
  4. Veður í Textavarpi
  5. Upplýsingar frá sjálfvirkum veðurstöðvum
  6. Hnatthitun Er jörðin að hitna? - Ekki er allt sem sýnist!
  7. Weather Underground - Reykjavík 
  8. Accuweather - Reykjavík
  9. Veðurklúbburinn Dalvík  Alvöru langtímaspár
  10. Geimveðrið - Space Weather - NOAA 

--- --- ---

Algengt er að gefa út greinar eða jafnvel tímarit á netinu á svokölluðu Acrobat formi. Skrárnar enda þá á pdf (nafn-á-grein.pdf). Þannig greinar er ekki hægt að lesa nema maður hafi Acrobat Reader í tölvunni. Forritið er ókeypis, og nánast nauðsynlegt að hafa í tölvunni.

Adobe Acrobat lesara má fá ókeypis hér eða hér

 

 

ÁHB

agust@rt.is

 

 

 

Gervihnattamyndir
fyrir þá sem gaman hafa af því að spá í veðrið.

Hér eru fjölmargar beintengdar myndir.
Athugið: Til að fá nýjustu gervihnattamyndina á skjáinn getur þurft að smella á [Refresh] eða [Reload], eða nota takkann F5. Skoðið dagsetningu og tíma á viðkomandi myndum.

 

Samsett gervitunglamynd. Hiti og skýjafar.

 

Meteosat gervitunglamynd tekin í venjulegu ljósi.
Myndin er dökk þegar sól er lágt á lofti. Góð á sumrin, og sjást þá jöklar á Íslandi. Má nota til að ákveða sunnudagsbíltúrinn!

 

Meteosat gervitunglamynd tekin í innrauðu ljósi.

 

Gervitunglamynd frá frönsku veðurstofunni.
Takið eftir dagsetningunni.

 

"Gervitunglamynd" morgundagsins frá frönsku veðurstofunni.
Þetta er reyndar reiknað spákort fyrir skýjafar. Takið eftir dagsetningunni.

 

 

Vindmælar Vegagerðarinnar nærri Hamranesflugvelli:

Garðabær

---

Reykjanesbraut
 

Munið eftir [Reload] !
Athugið, að upplýsingar eru sóttar til mannlausra veðurstöðva á klukkutíma fresti, og því ekki altaf alveg ferskar.

 

Samanburðartafla frá vefsíðu Veðurstofunnar:
Þumalputtareglur:
Deila með 2 í hnúta til að fá því sem næst m/s.
Módelflug er mögulegt upp í 6 m/s eða 12 hnúta.

Veðurhæð Meðalvindhraði Miðgildi meðalvindhraða
Vindstig Heiti m/s km/klst hnútar    m/s   km/klst hnútar
0 Logn

0-0,2

< 1

< 1

0,0 0,0 0,0
1 Andvari

0,3-1,5

1-5

1-3

0,8 3,0 1,6
2 Kul

1,6-3,3

6-11

4-6

2,4 8,5 4,6
3 Gola

3,4-5,4

12-19

7-10

4,3 15,6 8,5
4 Stinningsgola (blástur)

5,5-7,9

20-28

11-16

6,7 24,1 13,0
5 Kaldi

8,0-10,7

29-38

17-21

9,3 33,6 18,2
6 Stinningskaldi (strekkingur)

10,8-13,8

39-49

22-27

12,3 44,2 23,9
7 Allhvass vindur (allhvasst)

13,9-17,1

50-61

28-33

15,5 55,7 30,1
8 Hvassviðri (hvasst)

17,2-20,7

62-74

34-40

18,9 68,1 36,8
9 Stormur

20,8-24,4

75-88

41-47

22,6 81,3 43,9
10 Rok

24,5-28,4

89-102

48-55

26,4 95,2 51,4
11 Ofsaveður

28,5-32,6

103-117

56-63

30,5 109,8 59,3
12 Fárviðri

>= 32,7

>= 118

>= 64

... ... ...

 

Sólblettasveiflan. Spá fyrir sveiflu 23 og núverandi staða.
Virkni sólar hefur áhrif á langtímaveðurfar. Síðustu tvær 11-ára sveiflur voru með hámarksgildi um 160.
Verulega lægri gildi fyrir næstu sveiflu gæti haft í för með sér kólnandi veðurfar. Vonandi reynist þetta ekki rétt, en spennandi er að fylgjast með þessari þróun :-)

 

Beintengd mynd sem sýnir þróun sólblettalotu 23

Hér má sjá samanburð við tvær síðustu 11-ára sveiflur.
Sólsveifla 21 er svört.
Sólsveifla 22 er blá.
Sólsveifla 23 er rauð. Heildregna línan er langtímameðaltal. Strikaða línan er mánaðarmeðaltal.
Skýringar á síðunni: A graphical comparison of solar cycles 21, 22 and 23.
Eigum við virkilega von á kólnandi veðurfari?

 

Beintengd mynd sem sýnir þróun sólblettalotu 23 frá degi til dags.

Hér má sjá þróun núverandi sólsveiflu 23 frá degi til dags.
Því fleiri sem sólblettir eru, þeim mun betur heyrist að jafnaði í erlendum stöðvum á stuttbylgju.
Sjá vefsíðuna Solar Terrestrial Activity Report

 

Beintengd mynd sem sýnir norðurljósin eins og þau líta út utan úr geimnum>
<p>
Norðurljósin í dag
</center>
<p>






<a href=

Þetta er nánast rauntímamynd af norðurljósunum eins og þau líta út séð frá NOAA-17.

  SOHO gervihnattamynd af sólinni í dag. Smellið á myndina! Meira hér á heimasíðu SOHO.

 

Svona lítur tunglið út í dag Tunglið í dag?

 

 

 

Fallegt flug halastjörnunnar Hale-Bopp

Þessi mynd af Hale-Bopp halastjörnunni var tekin um miðnætti skammt frá Keilisnesi að kvöldi 12 mars '97. Halastjarnan var þá í norðurátt yfir sjónum, en samt var töluverð ljósmengun frá stór-Reykjavík, Reykjanesbraut og Reykjanesbæ. Bjarminn á neðri hluta myndarinnar er þó ljósmengun af öðrum toga; nefnilega norðurljós! Bláa rafskýið upp af halastjörnunni sést greinilega, en það er ósýnilegt með berum augum.

Halastjarnan minnir nokkuð á gandreið nornar á kústi, - hvað finnst þér?

Notuð var Pentax K-1000 sem komið var fyrir á heimasmíðuðu mótordrifi til að fylgja eftir stjörnuhimninum.
Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA). Linsa 135mm, Ljósop 3,5. Lýsingartími um 1 mínúta.

Nánar á vefsíðunni Gap Ginnunga.

Ný SOHO mynd, nánast fersk frá gervihnettinum:

SOHO Extreme ultraviolet Imaging Telescope (EIT) full-field He II 304 Å image from NASA Goddard Space Flight